Límflugnabanar

Í gegnum tíðina hafa flugnabanar með rafgrind verið notaðir hvívetna til að koma í veg fyrir mengun vegna flugnagers. Við sumar aðstæður getur verið heppilegra að nota nýjustu tæknina í búnaði með límspjaldi.
Kostirnir við þessar gildrur eru meðal annars að ekki fylgir þeim nein truflun vegna rafneista. Gildran dregur að sér og fangar allar stærðir vængjaðra skordýra og ekki er um að ræða óþægindi vegna leifa af sprungnum flugum.